GSÍ fjölskyldan
/

Deildu:

Þorláksvöllur sleginn fyrir GSÍ mótaröðina 2025
Auglýsing

Samtök íþrótta – og golfvallarstarfsmanna á Íslandi (SÍGÍ) halda aðalfund sinn þann 13. febrúar nk. Fundurinn fer fram í golfskála Keilis í Hafnarfirði.

Málefni fundarins:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Stjórn leggur fram meðlimalista sem tilgreini kjörgengi og kosningarétt.
  3. Dagskrá aðalfundarins lögð fram.
  4. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  5. Skýrsla stjórnar lögð fram.
  6. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar.
  7. Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga. Reikningar bornir undir atkvæði.
  8. Lagðar fram tillögur um breytingu laga og reglugerða og þær bornar undir atkvæði.
  9. Stjórn leggur fram tillögu um árgjöld og þær bornar undir atkvæði.
  10. Kosning stjórnar og varamanna í stjórn skv. 7. gr.
  11. Kosning tveggja endurskoðenda skv. 7. gr.
  12. Önnur mál

Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á eða vita af áhuga annara á stjórnarsetu eru beðnir um hafa samband við formann SÍGÍ sem fyrst.

Hægt er að kynna sér starfsemi samtakanna á heimasíðu þeirra, www.sigi.is

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ