Aðalfundur Landssamtaka eldri kylfinga fer fram miðvikudaginn 23. nóvember 2022 kl. 20:00.
Í klúbbhúsi GKG í Garðabæ.
DAGSKRÁ AÐALFUNDAR SKAL VERA:
- SKÝRSLA FORMANNS.
- KYNNING Á ENDURSKOÐUÐUM ÁRSREIKNINGI FÉLAGSINS.
- UMRÆÐUR UM SKÝRSLU FORMANNS OG ÁRSREIKNING SEM SÍÐAN SKAL BORINN UPP TIL SAMÞYKKTAR.
- UMRÆÐUR OG ATKVÆÐAGREIÐSLA FRAMKOMINNA TILLAGNA EF EINHVERJAR ERU.
- AFGREIÐSLA TILLAGNA TIL LAGABREYTINGA.
- FORMAÐUR KYNNIR DRÖG AÐ FYRIRHUGAÐRI STARFSEMI NÆSTA ÁRS ÁSAMT DRÖGUM AÐ FJÁRHAGSÁÆTLUN.
- ÁKVEÐIN GJÖLD FYRIR NÆSTA STARFSÁR, EF EINHVER ERU.
- KOSNING STJÓRNAR OG VARAMANNA I STJÓRN.
- KOSNING ENDURSKOÐANDA OG EINS TIL VARA.
- ÖNNUR MÁLEFNI EF EINHVER ERU.
Formaður uppstillingarnefndar er Sigurjón Árni Ólafsson.
Ef einhverjir vilja bjóða sig fram í stjórn þá sendið póst á hann. sao108@simnet.is.