Site icon Golfsamband Íslands

Aðalfundur GB fer fram miðvikudaginn 9. desember

Frá Hamarsvelli í Borgarnesi.

Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness verður haldinn miðvikudaginn 9. desember  nk. kl. 20:00  að Hamri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá GB.

Dagskrá:

Skýrsla stjórnar og nefnda.

Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.

Tillögur um breytingu laga og reglugerða skv. 10. grein

Tillögur stjórnar um fjárhagsáætlun næsta starfstímabils og tillaga um félagsgjöld borin undir atkvæði.

Kosning stjórnar, varamanna í stjórn og nefnda skv. 8. grein.

Kosning tveggja skoðunarmanna ársreikninga og eins til vara.

Önnur mál

Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega.
Stjórn GB

Exit mobile version