Það var mikið líf og fjör á golfdögum Kringlunnar og GSÍ, sem haldnir voru dagana 8.-11.maí., hátt í 60.000 manns lögðu leið sína í Kringluna þessa daga. Á fjórða tug verslana buðu golftengd tilboð auk þess sem þær tengdu útstillingar sínar golfinu á afar skemmtilegan hátt. Fjöldi golfklúbba kynntu starfsemi sína á sérstakri golfsýningu sem fram fór laugardaginn 10. maí. Einnig nýttu nokkrir golftengdir aðilar sér tækifærið og kynntu vörur sínar og þjónustu.
Boðið var upp á ýmsa þrautir eins og lengsta upphafshögg en á annað hundrað kylfingar tóku þátt í þeirri keppni. Afrekskylfingar á vegum GSÍ leiðbeindu gestum á tveimur púttflötum sem settar voru upp og gafst gestum kostur á að pútta til vinnings, um 400 gestir tóku þátt. Einnig var boðið upp á SNAG golf fyrir yngstu kynslóðina en þar sem sjá mátti framtíðar kylfingana stíga sín fyrstu skref.
Vinningshafar á golfdögum.
Allir þáttakendur áttu möguleika á vinningi því auk glæsilegra vinninga fyrir efstu sæti, var dregið úr skorkortum.
Hér er verðlaunalistinn.
| Púttkeppni | Verðlaun | |
| Sigríður Þórólfsdóttir | Flug til Evrópu fyrir 2 með WOW air. | |
| Eysteinn Freyr Júlíusson | Golfskór frá Ecco | |
| Fjalar Sigurðarson | 20.000 kr gjafakort frá BOSS | |
| Lengsta drive kvenna | Lengd | Verðlaun |
| Ragnheiður Sigurðardóttir | 210 m | Golfpoki frá Ecco og bikar frá Meba |
| Eva Karen | 203 m | 20.000 kr. gjafakort frá ZO-On |
| Hafdís Alda | 193 m | 10.000 kr gjafakort frá Kringlunni |
| Lengsta drive karla | ||
| Alfreð Brynjar Kristinsson | 306 m | Golfpoki frá Ecco og bikar frá Meba |
| Guðni Valur Guðnason | 300 m | 20.000 kr. gjafakort frá ZO-On |
| Einar Hannesson | 295 m | 10.000 kr gjafakort frá Kringlunni |
Dregið var úr skorkortum allra þátttakenda og fengu eftirtaldir aðilar verðlaun frá þeim aðilum sem kynntu starfsemi sína í Kringlunni:
| Golfhringur fyrir 2 á Jaðarsvöll Akureyri | Adam Jens Jóelsson |
| Golfboltar og púttgrip frá Netgolfvörum | Anna Huld Óskarsdóttir |
| Boltakort í Bása | Anna Snædís Sigmarsdóttir |
| Titleist boltakassi frá íslensk Ameríska | Anton Elí Einarsson |
| Golfhringur fyrir 2 á Keili | Arnar Freyr Hermannsson |
| Boltakort í Bása | Bergur Páll Birgisson |
| Afmælisrit GSí | Björn Ólafur Bragason |
| Golfhringur fyrir 2 á Keili | Björn Óskar Guðjónsson |
| Golf fyrir alla – kennslumyndband | Daníel Hilmarsson |
| Golfhringur fyrir 4 á Húsatóftavöll í Grindavík | Davíð Arngrímsson |
| Golfboltar og púttgrip frá Netgolfvörum | Egill Ragnar Gunnarsson |
| Golfstöðin mánaðaráskrift | Emil Þór Ragnarsson |
| Golfstöðin mánaðaráskrift | Gunnur Björk Gunnarsdóttir |
| Boltakort í Bása | Helgi Héðinsson |
| Golfhringur fyrir 2 á Jaðarsvöll Akureyri | Hrólfur Þórarinsson |
| Gullboltakort í Hraunkot | Hörður Guðmundsson |
| Golfstöðin mánaðaráskrift | Jóhann Þór Sigurðsson |
| Golfstöðin mánaðaráskrift | Jón Andri Guðmundsson |
| Golf fyrir alla – kennslumyndband | Jón Haukur Jónsson |
| Afmælisrit GSí | Jón Þór Gylfason |
| Golfstöðin mánaðaráskrift | Jónína Pálsdóttir |
| Golfhringur fyrir 2 á Keili | Karl Jóhann Einarsson |
| Gullboltakort í Hraunkot | Kristín Inga Hrafnsdóttir |
| Sumarkort á Grafarkotsvöll | Kristján Brooks |
| Golfstöðin mánaðaráskrift | Kristján Ingi Valdísarson |
| Golfhringur fyrir 2 á Keili | Kristján Ívar Ólafsson |
| Golfhringur fyrir 4 á Húsatóftavöll í Grindavík | Kristófer Karl Karlsson |
| Golfboltar og púttgrip frá Netgolfvörum | Oddný Halldórsdóttir |
| Golfhringur fyrir 4 á Húsatóftavöll í Grindavík | Orri Bergmann |
| Golfhringur fyrir 2 á Keili | Ólafur Hrafn Sigurþórsson |
| Sumarkort á Grafarkotsvöll | Rúnar Logi Loftsson |
| Titleist boltakassi frá íslensk Ameríska | Rúnar Þór Ingvarsson |
| Titleist golfboltar frá Sérmerkt | Sigríður Kristjánsdóttir |
| Boltakort í Bása | Sigurður Arnar Garðarsson |
| Titleist golfboltar frá Sérmerkt | Sigurður Á Ólafsson |
| Gullboltakort í Hraunkot | Sigurður Ásgeirsson |
| Gullboltakort í Hraunkot | Stefán Már Jónasson |
| Gullboltakort í Hraunkot | Þröstur Þórhallsson |



