Helgi Jónas Guðfinnsson hélt fyrirlestur um hugarþjálfun fyrir afrekshópa GSÍ, foreldra, þjálfara og iðkendur hjá klúbbum. Fyrirlesturinn fór fram þriðjudaginn 12. janúar 2016 og var hann vel sóttur. Á bilinu 80-90 manns mættu á fundinn og er hægt að horfa á fyrirlesturinn í myndbandinu hér fyrir neðan.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
Sumarkveðja frá forseta
28.04.2025
Fréttir
Opið fyrir skráningu í Vormót GM
25.04.2025
Afrekskylfingar | GSÍ mótaröðin