GSÍ fjölskyldan
/

Deildu:

Auglýsing

Golfsamband Íslands leitar að þátttakendum í Samevrópska rannsókn sem mun meta kostnað og aðgengi við golfiðkun. Markmiðið er að móta framtíðarsýn golfsins og stuðla að því að golf verði sjálfbær og aðgengileg íþrótt fyrir alla. Þátttakendur svara stuttri könnun sem tekur um 10-15 mínútur. 

Könnunin er á vegum Sporting Insights, fyrir hönd the R&A og helstu golfsambanda innan Evrópu, þar á meðal Golfsamband Íslands. 

Engum persónuupplýsingum er safnað við gerð rannsóknarinnar og verða öll svör aðeins skoðuð á samanlögðu heildarstigi. 

Könnunin verður opin til 5. janúar 2026. 

Smelltu hér til að taka þátt í rannsókninni.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ