Íslandsmót golfklúbba 2025 í 1. deild karla 50 ára og eldri fer fram á Hólmsvelli Golfklúbbs Suðurnesja dagana 21.-23. ágúst.
Klúbbarnir sem taka þátt eru:
Golfklúbbur Reykjavíkur
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
Golfklúbburinn Esja
Golfklúbburinn Keilir
Golfklúbbur Setbergs
Golfklúbbur Suðurnesja
Golfklúbbur Akureyrar
Golfklúbburinn Leynir