GSÍ fjölskyldan
Auglýsing

Íslandsmót unglinga 2025 í holukeppni fór fram á á Hlíðavelli í Mosfellsbæ dagana 23.-25. ágúst.

Til úrslita í drengjaflokki 15-16 ára léku Óliver Elí Björnsson, GK, og Hjalti Kristján Hjaltason, GM. Óliver Elí vann leikinn 4/3 og varði með því titil sinn frá því á síðasta ári, en hann varð einnig meistari flokksins í Sandgerði í fyrra.

Mikil spenna var í leiknum um bronsið, en þar hafði Björn Breki Halldórsson, GKG, betur á 21. holu leiksins.

Hér má sjá rástíma og úrslit allra leikja

Úrslit leikja
1000005650

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ