GSÍ fjölskyldan
Auglýsing

Skráningu í Íslandsmótið í holukeppni í Unglingamótaröðinni og Golf 14 sem fara fram í Mosfellsbæ er hafin. Skráningu lýkur þriðjudaginn 19. ágúst kl. 23:59. 

Keppt skal í eftirtöldum flokkum:

Stelpnaflokkur 12 ára og yngri, hámarksforgjöf 40,0 – rauðir teigar
Stelpnaflokkur 13-14 ára, hámarksforgjöf 32,0 – rauðir teigar
Telpnaflokkur 15-16 ára, hámarksforgjöf 20,0 – bláir teigar
Stúlknaflokkur 17-18 ára, hámarksforgjöf 15,0 – bláir teigar
Strákaflokkur 12 ára og yngri, hámarksforgjöf 40,0 – rauðir teigar
Strákaflokkur 13-14 ára, hámarksforgjöf 32,0 – bláir teigar
Drengjaflokkur 15-16 ára, hámarksforgjöf 20,0 – gulir teigar
Piltaflokkur 17-18 ára, hámarksforgjöf 15,0 – hvítir teigar

Alla keppnisskilmála, upplýsingar og skráningu má finna í hlekk hér að neðan.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ