Íslandsmót unglinga í höggleik 2025 fyrir keppendur á aldrinum 15-18 ára fer fram á Þorláksvelli í Þorlákshöfn dagana 15.-17. ágúst.
Smelltu hér fyrir upplýsingar, stöðu og úrslit:
Alls eru 103 keppendur skráðir til leiks og koma þeir frá 14 klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir eru frá GKG eða 23 alls.
Keppt skal í eftirtöldum flokkum:
Stúlknaflokkur 15-16 ára, hámarksforgjöf 20,0 – bláir teigar
Stúlknaflokkur 17-18 árs, hámarksforgjöf 15,0 – bláir teigar
Piltaflokkur 15-16 ára, hámarksforgjöf 20,0 – hvítir teigar
Piltaflokkur 17-18 ára, hámarksforgjöf 15,0 – hvítir teigar
Smelltu hér fyrir stigalista ársins 2025:
Hámarksfjöldi leikmanna í hverjum flokki er 36 leikmenn. Ef ekki fyllist í flokkinn en umframskráning er í öðrum flokkum fá þeir kylfingar sem næst eru forgjafarmörkum í sínum flokki þátttökurétt þar til hámarksfjölda er náð. Allir flokkar leika 54 holu höggleik án forgjafar. Að loknum 36 holum skal leikmunnum fækkað þannig að 70% leikmanna sem eru með besta skor í hverjum flokki halda áfram keppni. Séu tveir eða fleiri leikmenn á jafnir með hæsta skor þeirra sem halda áfram skulu þeir báðir/allir leika áfram.
Hámarksfjöldi leikmanna mótsins er 144.
Hér má sjá keppendalistann
Nafn | Klúbbur | Forgjöf |
Bryndís Eva Ágústsdóttir | Golfklúbbur Akureyrar | +0,8 |
Finnur Bessi Finnsson | Golfklúbbur Akureyrar | 5,4 |
Hafsteinn Thor Guðmundsson | Golfklúbbur Akureyrar | 0,5 |
Björk Hannesdóttir | Golfklúbbur Akureyrar | 2,1 |
Lilja Maren Jónsdóttir | Golfklúbbur Akureyrar | 0,3 |
Egill Örn Jónsson | Golfklúbbur Akureyrar | 2,3 |
Ragnar Orri Jónsson | Golfklúbbur Akureyrar | 1,1 |
Arnar Freyr Viðarsson | Golfklúbbur Akureyrar | 2,8 |
Ágúst Már Þorvaldsson | Golfklúbbur Akureyrar | 1,1 |
Patrekur Máni Ævarsson | Golfklúbbur Akureyrar | 2,3 |
Auðunn Atli Scott | Golfklúbbur Borgarness | 9,5 |
Auðunn Ingi Hafsteinsson | Golfklúbbur Hveragerðis | 15,0 |
Óli Björn Bjarkason | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 1,6 |
Ninna Þórey Björnsdóttir | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 2,1 |
Stefán Jökull Bragason | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 3,7 |
María Kristín Elísdóttir | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 6,6 |
Arnar Heimir Gestsson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 5,9 |
Helga Grímsdóttir | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 4,9 |
Einar Oddur Hafþórsson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 5,1 |
Björn Breki Halldórsson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 0,4 |
Guðjón Frans Halldórsson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | +2,8 |
Embla Hrönn Hallsdóttir | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 0,7 |
Atli Berg Harðarson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 3,7 |
Gunnar Þór Heimisson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | +1,6 |
Valdimar Jaki Jensson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 4,6 |
Tryggvi Jónsson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 3,6 |
Viktor Breki Kristjánsson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 8,1 |
Eva Fanney Matthíasdóttir | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 2,0 |
Jakob Þór Möller | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 4,8 |
Elísabet Ólafsdóttir | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 3,0 |
Ríkey Sif Ríkharðsdóttir | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 5,8 |
Elísabet Sunna Scheving | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 1,8 |
Kristinn Sturluson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 8,0 |
Arnar Daði Svavarsson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | +1,0 |
Benjamín Snær Valgarðsson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 0,5 |
Einar Örn Össurarson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 5,9 |
Grétar Logi Gunnarsson Bender | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 2,2 |
Aron Frosti Davíðsson | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 12,0 |
Jóhannes Þór Gíslason | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 12,7 |
Kristján Karl Guðjónsson | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 0,5 |
Sara María Guðmundsdóttir | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 2,6 |
Brynjar Ernir Gunnarsson | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 12,2 |
Pamela Ósk Hjaltadóttir | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | +2,8 |
Hjalti Kristján Hjaltason | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | +2,0 |
Arnar Dagur Jónsson | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 8,9 |
Ásþór Sigur Ragnarsson | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 5,5 |
Auður Bergrún Snorradóttir | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | +1,3 |
Birna Rut Snorradóttir | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 4,5 |
Gabríella Neema Stefánsdóttir | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 5,4 |
Jón Bjartur Atlason | Golfklúbbur Reykjavíkur | 8,6 |
Tinna Sól Björgvinsdóttir | Golfklúbbur Reykjavíkur | 7,1 |
Svandís Eva Brynjarsdóttir | Golfklúbbur Reykjavíkur | 13,2 |
Erna Steina Eysteinsdóttir | Golfklúbbur Reykjavíkur | 4,2 |
Margrét Jóna Eysteinsdóttir | Golfklúbbur Reykjavíkur | 4,5 |
Guðjón Darri Gunnarsson | Golfklúbbur Reykjavíkur | 6,1 |
Sigurður Helgi Hlöðversson | Golfklúbbur Reykjavíkur | 6,2 |
Bjartmar Lindberg Indriðason | Golfklúbbur Reykjavíkur | 12,3 |
Hjördís Jónasdóttir | Golfklúbbur Reykjavíkur | 12,9 |
Gunnar Þórður Jónasson | Golfklúbbur Reykjavíkur | 3,0 |
Birgir Steinn Ottósson | Golfklúbbur Reykjavíkur | 1,4 |
Sebastian Blær Ómarsson | Golfklúbbur Reykjavíkur | 2,5 |
Katla María Sigurbjörnsdóttir | Golfklúbbur Reykjavíkur | 8,1 |
Sigurður Guðni Snæland | Golfklúbbur Reykjavíkur | 4,6 |
Ásdís Rafnar Steingrímsdóttir | Golfklúbbur Reykjavíkur | 1,3 |
Þóra Sigríður Sveinsdóttir | Golfklúbbur Reykjavíkur | 0,4 |
Aron Leo Guðmundsson | Golfklúbbur Selfoss | 4,9 |
Katrín Embla Hlynsdóttir | Golfklúbbur Selfoss | 4,3 |
Gígja Rós Bjarnadóttir | Golfklúbbur Skagafjarðar | 11,6 |
Dagbjört Sísí Einarsdóttir | Golfklúbbur Skagafjarðar | 4,8 |
Ingi Rafn William Davíðsson | Golfklúbbur Suðurnesja | 6,1 |
Snorri Rafn William Davíðsson | Golfklúbbur Suðurnesja | 4,2 |
Fjóla Margrét Viðarsdóttir | Golfklúbbur Suðurnesja | +0,1 |
Sóley Óskarsdóttir | Golfklúbbur Vestmannaeyja | 8,0 |
Heimir Halldór Sigurjónsson | Golfklúbbur Vestmannaeyja | 5,4 |
Sigurást Júlía Arnarsdóttir | Golfklúbburinn Keilir | 4,2 |
Óliver Elí Björnsson | Golfklúbburinn Keilir | +1,2 |
Fjóla Huld Daðadóttir | Golfklúbburinn Keilir | 12,6 |
Víkingur Óli Eyjólfsson | Golfklúbburinn Keilir | 1,6 |
Bjarki Hrafn Guðmundsson | Golfklúbburinn Keilir | 2,9 |
Tinna Alexía Harðardóttir | Golfklúbburinn Keilir | 4,8 |
Halldór Jóhannsson | Golfklúbburinn Keilir | +0,6 |
Hjalti Jóhannsson | Golfklúbburinn Keilir | 0,2 |
Elva María Jónsdóttir | Golfklúbburinn Keilir | 2,0 |
Birgir Páll Jónsson | Golfklúbburinn Keilir | 2,5 |
Hákon Kemp | Golfklúbburinn Keilir | 10,5 |
Lúðvík Kemp | Golfklúbburinn Keilir | 9,7 |
Markús Marelsson | Golfklúbburinn Keilir | +3,5 |
Viktor Tumi Valdimarsson | Golfklúbburinn Keilir | 3,0 |
Hrafn Valgeirsson | Golfklúbburinn Keilir | 3,2 |
Kristín María Valsdóttir | Golfklúbburinn Keilir | 11,2 |
Máni Freyr Vigfússon | Golfklúbburinn Keilir | 1,2 |
Bragi Friðrik Bjarnason | Golfklúbburinn Leynir | 2,6 |
Sigurður Brynjarsson | Golfklúbburinn Leynir | 11,8 |
Bergur Ernir Karlsson | Golfklúbburinn Leynir | 9,5 |
Guðlaugur Þór Þórðarson | Golfklúbburinn Leynir | 0,0 |
Lovísa Huld Gunnarsdóttir | Golfklúbburinn Setberg | 4,0 |
María Högnadóttir | Golfklúbburinn Setberg | 7,9 |
Benedikt Sveinsson Blöndal | Nesklúbburinn | 3,5 |
Hjalti Garðar Matthíasson | Nesklúbburinn | 11,6 |
Baldur Rafnsson | Nesklúbburinn | 14,1 |
Mikael Darío Nunez Waage | Nesklúbburinn | 11,7 |
Pétur Orri Þórðarson | Nesklúbburinn | 2,9 |
Skarphéðinn Egill Þórisson | Nesklúbburinn | 0,2 |