GSÍ fjölskyldan
Auglýsing

Íslandsmót unglinga í höggleik 2025 fyrir keppendur á aldrinum 15-18 ára fer fram á Þorláksvelli í Þorlákshöfn dagana 15.-17. ágúst.

Smelltu hér fyrir upplýsingar, stöðu og úrslit:

Alls eru 103 keppendur skráðir til leiks og koma þeir frá 14 klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir eru frá GKG eða 23 alls.

Keppt skal í eftirtöldum flokkum:

Stúlknaflokkur 15-16 ára, hámarksforgjöf 20,0 – bláir teigar

Stúlknaflokkur 17-18 árs, hámarksforgjöf 15,0 – bláir teigar

Piltaflokkur 15-16 ára, hámarksforgjöf 20,0 – hvítir teigar

Piltaflokkur 17-18 ára, hámarksforgjöf 15,0 – hvítir teigar

Smelltu hér fyrir stigalista ársins 2025:

Hámarksfjöldi leikmanna í hverjum flokki er 36 leikmenn. Ef ekki fyllist í flokkinn en umframskráning er í öðrum flokkum fá þeir kylfingar sem næst eru forgjafarmörkum í sínum flokki þátttökurétt þar til hámarksfjölda er náð. Allir flokkar leika 54 holu höggleik án forgjafar. Að loknum 36 holum skal leikmunnum fækkað þannig að 70% leikmanna sem eru með besta skor í hverjum flokki halda áfram keppni. Séu tveir eða fleiri leikmenn á jafnir með hæsta skor þeirra sem halda áfram skulu þeir báðir/allir leika áfram.

Hámarksfjöldi leikmanna mótsins er 144. 

Hér má sjá keppendalistann

NafnKlúbburForgjöf
Bryndís Eva ÁgústsdóttirGolfklúbbur Akureyrar+0,8
Finnur Bessi FinnssonGolfklúbbur Akureyrar5,4
Hafsteinn Thor GuðmundssonGolfklúbbur Akureyrar0,5
Björk HannesdóttirGolfklúbbur Akureyrar2,1
Lilja Maren JónsdóttirGolfklúbbur Akureyrar0,3
Egill Örn JónssonGolfklúbbur Akureyrar2,3
Ragnar Orri JónssonGolfklúbbur Akureyrar1,1
Arnar Freyr ViðarssonGolfklúbbur Akureyrar2,8
Ágúst Már ÞorvaldssonGolfklúbbur Akureyrar1,1
Patrekur Máni ÆvarssonGolfklúbbur Akureyrar2,3
Auðunn Atli ScottGolfklúbbur Borgarness9,5
Auðunn Ingi HafsteinssonGolfklúbbur Hveragerðis15,0
Óli Björn BjarkasonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1,6
Ninna Þórey BjörnsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2,1
Stefán Jökull BragasonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar3,7
María Kristín ElísdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar6,6
Arnar Heimir GestssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar5,9
Helga GrímsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar4,9
Einar Oddur HafþórssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar5,1
Björn Breki HalldórssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar0,4
Guðjón Frans HalldórssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar+2,8
Embla Hrönn HallsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar0,7
Atli Berg HarðarsonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar3,7
Gunnar Þór HeimissonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar+1,6
Valdimar Jaki JenssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar4,6
Tryggvi JónssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar3,6
Viktor Breki KristjánssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar8,1
Eva Fanney MatthíasdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2,0
Jakob Þór MöllerGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar4,8
Elísabet ÓlafsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar3,0
Ríkey Sif RíkharðsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar5,8
Elísabet Sunna SchevingGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar1,8
Kristinn SturlusonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar8,0
Arnar Daði SvavarssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar+1,0
Benjamín Snær ValgarðssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar0,5
Einar Örn ÖssurarsonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar5,9
Grétar Logi Gunnarsson BenderGolfklúbbur Mosfellsbæjar2,2
Aron Frosti DavíðssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar12,0
Jóhannes Þór GíslasonGolfklúbbur Mosfellsbæjar12,7
Kristján Karl GuðjónssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar0,5
Sara María GuðmundsdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar2,6
Brynjar Ernir GunnarssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar12,2
Pamela Ósk HjaltadóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar+2,8
Hjalti Kristján HjaltasonGolfklúbbur Mosfellsbæjar+2,0
Arnar Dagur JónssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar8,9
Ásþór Sigur RagnarssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar5,5
Auður Bergrún SnorradóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar+1,3
Birna Rut SnorradóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar4,5
Gabríella Neema StefánsdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar5,4
Jón Bjartur AtlasonGolfklúbbur Reykjavíkur8,6
Tinna Sól BjörgvinsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur7,1
Svandís Eva BrynjarsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur13,2
Erna Steina EysteinsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur4,2
Margrét Jóna EysteinsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur4,5
Guðjón Darri GunnarssonGolfklúbbur Reykjavíkur6,1
Sigurður Helgi HlöðverssonGolfklúbbur Reykjavíkur6,2
Bjartmar Lindberg IndriðasonGolfklúbbur Reykjavíkur12,3
Hjördís JónasdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur12,9
Gunnar Þórður JónassonGolfklúbbur Reykjavíkur3,0
Birgir Steinn OttóssonGolfklúbbur Reykjavíkur1,4
Sebastian Blær ÓmarssonGolfklúbbur Reykjavíkur2,5
Katla María SigurbjörnsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur8,1
Sigurður Guðni SnælandGolfklúbbur Reykjavíkur4,6
Ásdís Rafnar SteingrímsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur1,3
Þóra Sigríður SveinsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur0,4
Aron Leo GuðmundssonGolfklúbbur Selfoss4,9
Katrín Embla HlynsdóttirGolfklúbbur Selfoss4,3
Gígja Rós BjarnadóttirGolfklúbbur Skagafjarðar11,6
Dagbjört Sísí EinarsdóttirGolfklúbbur Skagafjarðar4,8
Ingi Rafn William DavíðssonGolfklúbbur Suðurnesja6,1
Snorri Rafn William DavíðssonGolfklúbbur Suðurnesja4,2
Fjóla Margrét ViðarsdóttirGolfklúbbur Suðurnesja+0,1
Sóley ÓskarsdóttirGolfklúbbur Vestmannaeyja8,0
Heimir Halldór SigurjónssonGolfklúbbur Vestmannaeyja5,4
Sigurást Júlía ArnarsdóttirGolfklúbburinn Keilir4,2
Óliver Elí BjörnssonGolfklúbburinn Keilir+1,2
Fjóla Huld DaðadóttirGolfklúbburinn Keilir12,6
Víkingur Óli EyjólfssonGolfklúbburinn Keilir1,6
Bjarki Hrafn GuðmundssonGolfklúbburinn Keilir2,9
Tinna Alexía HarðardóttirGolfklúbburinn Keilir4,8
Halldór JóhannssonGolfklúbburinn Keilir+0,6
Hjalti JóhannssonGolfklúbburinn Keilir0,2
Elva María JónsdóttirGolfklúbburinn Keilir2,0
Birgir Páll JónssonGolfklúbburinn Keilir2,5
Hákon KempGolfklúbburinn Keilir10,5
Lúðvík KempGolfklúbburinn Keilir9,7
Markús MarelssonGolfklúbburinn Keilir+3,5
Viktor Tumi ValdimarssonGolfklúbburinn Keilir3,0
Hrafn ValgeirssonGolfklúbburinn Keilir3,2
Kristín María ValsdóttirGolfklúbburinn Keilir11,2
Máni Freyr VigfússonGolfklúbburinn Keilir1,2
Bragi Friðrik BjarnasonGolfklúbburinn Leynir2,6
Sigurður BrynjarssonGolfklúbburinn Leynir11,8
Bergur Ernir KarlssonGolfklúbburinn Leynir9,5
Guðlaugur Þór ÞórðarsonGolfklúbburinn Leynir0,0
Lovísa Huld GunnarsdóttirGolfklúbburinn Setberg4,0
María HögnadóttirGolfklúbburinn Setberg7,9
Benedikt Sveinsson BlöndalNesklúbburinn3,5
Hjalti Garðar MatthíassonNesklúbburinn11,6
Baldur RafnssonNesklúbburinn14,1
Mikael Darío Nunez WaageNesklúbburinn11,7
Pétur Orri ÞórðarsonNesklúbburinn2,9
Skarphéðinn Egill ÞórissonNesklúbburinn0,2

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ