Golfsamband Íslands

Þórður Rafn úr leik í Egyptalandi

Þórður Rafn Gissurarson.

Þórður Rafn Gissurarson, atvinnukylfingur úr GR, náði ekki að komast í gegnum niðurskurðinn á Áskorendamótaröðinni á móti sem fram fer í Egyptalandi. Þórður lék á 79 og 76 höggum og endaði í 140. sæti. Þetta var í fyrsta sinn sem Þórður Rafn tekur þátt á móti á Áskorendamótaröðinni en hann fékk boð um að taka þátt.

Staðan á mótinu:

Screenshot (15)

Exit mobile version