Húsatóftavöllur í Grindavík.
Auglýsing

Mótsstjórn er kunnungt um að veðurspá fyrir fyrsta hring á Icelandair Íslandsmót 35 ára og eldri er ekki góð. Mótsstjórn mun áfram fylgjast vel með verðurspá og grípa inn í ef með þarf.

Fyrsti hringurinn hefst fimmtudaginn 28. júní kl. 7:30, ræst verður út af fyrsta og tíunda teig, rástímar hafa verið birtir á golf.is​.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ