Íslandsbankamótaröðin 2017, Hella
Auglýsing

Annað mót tímabilsins á Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Alls tóku 124 keppendur þátt. Bráðabana þurfti í tveimur aldursflokkum til þess að knýja fram úrslit. Aðstæður voru nokkuð erfiðar á lokahringnum en hvöss norðanátt gerði kylfingum erfitt fyrir.

Næsta mót á Íslandsbankamótaröðinni er um næstu helgi þegar Íslandsmótið í holukeppni fer fram á Húsatóftavelli í Grindavík.

15-16 ára piltar:
1. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR (72-73) 145 högg +1
2. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (71-74) 145 högg +1
*Dagbjartur sigraði eftir bráðabana með fugli á 1. holu.
3.-5. Kristófer Karl Karlsson, GM (72-75) 147 högg +3
3.-5. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV (72-75) 147 högg +3
3.-5. Sigurður Bjarki Blumenstein, GR (71-76) 147 högg +3

15-16 ára stúlkur:
1. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (77-83) 160 högg +16
2. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (78-86) 164 högg +20
3. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR (83-86) 169 högg +25
4. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG (82-88) 170 högg +26
5. Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM (86-88) 174 högg 30

17-18 ára piltar:
1. Daníel Ísak Steinarsson, GK (73-74-75) 222 högg +6
2. Ragnar Már Ríkarðsson, GM (74-70-79) 223 högg +7
3. Elvar Már Kristinsson, GR (70-73-82) 225 högg +9
4. Sverrir Haraldsson, GM (69-75-83) 227 högg +11
5. Ingvar Andri Magnússon, GR (69-74-85) 228 högg +12

17-18 ára stúlkur:
1. Zuzanna Korpak, GS (78-84-86) 248 högg +32
2. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (85-83-88) 256 högg +40
3. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD (85-92-88) 265 högg +49
4. Andrea Nordquist Ragnarsdóttir, GR (92-90-99) 281 högg +65
5. Sigrún Linda Baldursdóttir, GM (90-100-111) 301 högg +85

14 og yngri piltar:
1. Böðvar Bragi Pálsson, GR (79-77) 156 högg +12
2. Björn Viktor Viktorsson, GL (76-84) 160 högg +16
3. Flosi Valgeir Jakobsson, GKG (81-80) 161 högg +17
4. Breki Gunnarsson Arndal, GKG (81-81) 162 högg +18
5. Finnur Gauti Vilhelmsson, GR (87-76) 163 högg +19

14 og yngri stúlkur:
1. Kinga Korpak, GS (81-82) 163 högg +19
*Kinga sigraði eftir bráðabana.
2. Eva María Gestsdóttir, GKG (83-80) 163 högg +19
3. Perla Sól Sigurbrandsdóttir , GR (94-93) 187 högg +43
4.-5. Margrét K Olgeirsdóttir Ralston, GM (99-93) 192 högg +48
4.-5. Bjarney Ósk Harðardóttir, GKG (98-94) 192 högg +48

19-21 ára piltar:
1. Helgi Snær Björgvinsson, GK (75-73-79) 227 högg +11
2. Eggert Kristján Kristmundsson, GR (75-77-84) 236 högg +20
3. Ernir Sigmundsson, GR (79-79-81) 239 högg +23
4. Gunnar Blöndahl Guðmundsson, GKG (80-74-87) 241 högg +25
5. Ragnar Áki Ragnarsson, GKG (79-77-87) 243 högg +27
19-21 ára stúlkur:
1. Laufey Jóna Jónsdóttir, GS (89-80-87) 256 högg +40

 

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ