Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba í 1. deild karla 2023 í +50 ára og eldri fer fram á Hólmsvelli í Leiru dagana 24.-26. ágúst. Alls eru átta klúbbar sem taka þátt. Efsta liðið er Íslandsmeistari golfklúbba í 1. deild karla +50 ára 2023 en neðsta liðið fellur í 2. deild.

Í hverri umferð eru leiknir einn fjórmenningar og fjórir tvímenningsleikir.

Keppt er í tveimur fjögurra liða riðlum. Leikin er ein umferð í riðlunum. Efsta lið A-riðils leikur í undanúrslitum gegn liðinu í öðru sæti í B-riðli. Efsta liðið í B-riðli leikur í undanúrslitum gegn liðinu í öðru sæti í B-riðli.

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit:

A-riðill:

Golfklúbburinn Esja, GE
Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar, GKG
Golfklúbburinn Keilir, GK
Golfklúbbur Setbergs

B-riðill:

Golfklúbbur Reykjavíkur, GR
Golfklúbbur Akureyrar, GA
Golfklúbbur Suðurnesja, GS
Golfklúbbur Borgarness, GB

Íslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild kvennaUpplýsingarHella
Íslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild kvennaUpplýsingarHornafjörður
Íslandsmót golfklúbba – 50+ 1. deild karlaUpplýsingarSuðurnes
Íslandsmót golfklúbba – 50+ 2. deild karlaUpplýsingarSandgerði
Íslandsmót golfklúbba – 50+ 3. deild karlaUpplýsingarSelfoss/Hveragerði
Íslandsmót golfklúbba – 50+ 4. deild karlaUpplýsingarHellishólar

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ