Auglýsing

Gunnlaugur Árni Sveinsson og Pamela Ósk Hjaltadóttir bættu stöðu sína á heimslista áhugakylfinga sem uppfærður var á miðvikudaginn.

Pamela Ósk sigraði á Global Junior móti í Portúgal á dögunum, sem er alþjóðlegt unglingamót. Með sigrinum fór hún upp um 195 sæti.

Gunnlaugur Árni sigraði á tveimur mótum í röð á Global Junior sem fram fóru í Portúgal. Með þeim sigrum fór hann upp um 319 sæti á heimslistanum.

Staða íslenskra karla á heimslista áhugakylfinga:

Staða íslenskra kvenna á heimslista áhugakylfinga:

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ