Auglýsing

Einar Lyng PGA golfkennari hefur verið ráðinn sem rekstrarstjóri og golfkennari GHG. Þetta kemur fram á heimasíðu GHG.  Einar útskrifaðist 2009 sem PGA golfkennari og hefur starfað við það síðan sem íþróttastjóri hjá Golfklúbbi Mosfellsbæar og nú síðast hjá Golfklúbbnum Leyni.

Einar er einnig að mörgum kunnur úr ferðabransanum en þar hefur hann starfað sem fararstjóri og golfkennari siðastliðin 18 ár. Stjórn GHG bjóður Einar velkominn til starfa.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ