Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna 2023 fór fram á Hamarsvelli í Borgarnesi dagana 18.-20. ágúst.

Alls tóku níu klúbbar þátt. Efsta liðið fór upp í 1. deild.

Leikinn var höggleikur fyrstu tvo dagana, alls 36 holur. Fjögur efstu liðin mættust í tveimur umferðum þar sem að leikin var holukeppni, einn fjórmenningur og tveir tvímenningar.

Smelltu hér fyrir stöðuna í höggleikskeppninni:

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit í 2. deild kvenna í Borgarnesi:

Lokastaðan:

1. Golfklúbbur Selfoss, GOS
2. Golfklúbbur Akureyrar, GA
3. Golfklúbbur Fjallabyggðar, GFB
4. Golfklúbburinn Leynir, GL
5. Golfklúbbur Borgarness, GB
6. Golfklúbbur Vatnsleysustrandar, GVS
7. Golfklúbbur Grindavíkur, GG
8. Golfklúbbur Álftaness, GÁ
9. Golfklúbburinn Esja, GE

Golfklúbbur Selfoss.
Golfklúbbur Akureyrar.Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ