Samstarfsaðilar

Íslandsmót unglinga í holukeppni fór fram á Hólmsvelli í Leiru dagana 14.-16. ágúst.


Hulda Clara Gestsdóttir, GKG, og Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, eru Íslandsmeistarar í flokki 17-18 ára árið 2020 í holukeppni.

Dagbjartur sigraði Böðvar Braga Pálsson, GR, í úrslitaleiknum 2/1. Hulda Clara sigraði Jóhönnu Leu Lúðvíksdóttur, GR, í úrslitaleiknum 1/0. Tómas Eiríksson Hjaltested úr GR varð þriðji og Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA, varð einnig þriðja.

Undanúrslit.

Sigurður Arnar Garðarsson – Dagbjartur Sigurbrandsson
*Dagbjartur sigraði.
Tómas Eiríksson Hjaltested – Böðvar Bragi Pálsson
*Böðvar Bragi sigraði.
Hulda Clara Gestsdóttir – Ásdís Valtýsdóttir
*Hulda Clara sigraði
Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir – Andrea Ýr Ásmundsdóttir
*Jóhanna Lea sigraði.

Skor, úrslit og rástímar – smelltu hér:

Myndir frá mótinu eru hér:

Andrea Ýr, Hulda Clara og Jóhanna Lea. Mynd/GSÍ.
Dagbjartur Sigurbrandsson, GR. Mynd/GSÍ
Hulda Clara Gestsdóttir, GKG. Mynd/GKG
Dagbjartur og Böðvar Bragi. Mynd/GSÍ

Deildu:

Auglýsing