/

Deildu:

10. flötin á Jaðarsvelli. Mynd/GA
Auglýsing

Frétt af heimasíðu GA:

Nú er vorið aðeins farið að láta sjá sig eftir erfiða tíð undanfarnar vikur.

Það hefur verið ansi kalt hjá okkur hér á Jaðri undanfarið og hlutirnir því gerst hægt á vellinum. Nú er hins vegar að bjartara yfir og veðurspáin næstu dag okkur hagstæð.

Nú eru strákarnir komnir á fullt í vorverkin og græni liturinn farinn að taka yfir 🙂

Búið er að setja dúka yfir flestar flatir vallarins og er það gert til þess að ná upp meiri hita í jarðveginn og flýta þannig fyrir sprettu og spírun. Nú í vikunni verður svo farið í það að yfirsá og sanda flatir vallarins.

Ekki er búið að taka ákvörðun um það hvenær við opnum en það verður gert um leið og hægt er.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ