Íslandsbankamótaröðin
Auglýsing

Fimmta og næsta síðasta mót ársins 2016 á Íslandsbankamótaröð yngri kylfinga fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík um helgina. Veðrið lék við keppendur sem voru rétt um 130 og að venju var keppt í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum.

Skorið hjá mörgum keppendum var frábært en allir keppendur í strákaflokki léku frá sömu teigum og það sama var uppi á teningnum hjá stúlkunum. Sigurður Arnar Garðarsson úr GKG, sem er 14 ára gamall, lék til að mynda á -5 á fyrsta keppnisdeginum í sínum flokki eða 65 höggum. Andrea Ásgrímsdóttir úr GA, sem er einnig 14 ára gömul, lék á 69 höggum eða -1 á laugardaginn. Þau fögnuðu bæði sigri í sínum flokkum og var þetta fimmta mótið í röð sem Sigurður vinnur á Íslandsbankamótaröðinni.

Sverrir Haraldsson úr GM lék frábært golf á lokahringnum og tryggði sér sigur á -2 samtals í flokki 15-16 ára.

Henning Darri Þórðarson úr GK og Kristján Benedikt Sveinsson úr GA léku bráðaba um sigurinn í flokki 17-18 ára. Þeir léku báðir samtals á -3 á þremur keppnisdögum. Henning Darri fékk fugl á fyrstu holunni og tryggði sér sigur á meðan Kristján fékk par.
Herdís Lilja Þórðadóttir úr GKG gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 18. brautinni á lokahringnum. Hún endaði í öðru sæti á eftir Zusanna Korpak frá GS í flokki 15-16 ára.

15-16 ára:

1. Sverrir Haraldsson, GM (71-67) 138 högg -2
2. Sigurður Bjarki Blumenstein, GR (73-72) 145 högg +5
3. Ragnar Már Ríkarðsson, GM (72-74) 146 högg +6
4.-6. Jón Gunnarsson, GKG (78-72) 150 högg +10
4.-6. Kristófer Karl Karlsson, GM (73-77) 150 högg +10
4.-6. Andri Már Guðmundsson, GM (74-76) 150 högg +10
7. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV (71-80) 151 högg +11
8.-9. Daníel İ́sak Steinarsson, GK (77-75) 152 högg +12
8.-9. Ingvar Andri Magnússon, GR (77-75) 152 högg +12
10.-11. Viktor Ingi Einarsson, GR (80-74) 154 högg +14
10.-11. Birkir Orri Viðarsson, GS (76-78) 154 högg +14

1. Zuzanna Korpak, GS (71-80) 151 högg +11
2. Herdís Lilja Þórðardóttir, GKG (82-73) 155 högg +15
3. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD (76-79) 155 högg +15
4. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG (78-81) 159 högg +19
5. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (82-84) 166 högg +26

Sigurður Blumenstein, Sverrir Haraldsson og Ragnar Már Ríkharðsson.
Sigurður Blumenstein Sverrir Haraldsson og Ragnar Már Ríkharðsson
Hólmfríður Einarsdóttir frá Íslandsbanka, Amanda Guðrún Bjarnadóttir, Zusanna Korpak og Herdís Lilja Þórðardóttir.
Hólmfríður Einarsdóttir frá Íslandsbanka Amanda Guðrún Bjarnadóttir Zusanna Korpak og Herdís Lilja Þórðardóttir

17-18 ára:
1. Henning Darri Þórðarson, GK (70-71-66) 207 högg -3
2. Kristján Benedikt Sveinsson, GA (72-68-67) 207 högg -3
3. Hlynur Bergsson, GKG (72-69-68) 209 högg -1
4. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (67-72-71) 210 högg
5. Jóhannes Guðmundsson, GR (66-72-73) 211 högg +1
6. Arnór Snær Guðmundsson, GHD (72-70-71) 213 högg +3
7. Aron Skúli Ingason, GM (70-76-68) 214 högg +4
8. Axel Fannar Elvarsson, GL (74-68-77) 219 högg +9
9.-10. Andri Páll Ásgeirsson, GK (75-74-71) 220 högg +10
9.-10. Gunnar Blöndahl Guðmundsson, GKG (69-73-78) 220 +10

1. Ólöf María Einarsdóttir, GM (73-71-72) 216 högg +6
2. Arna Rún Kristjánsdóttir, GM (72-73-78) 223 högg +13
3. Eva Karen Björnsdóttir, GR (71-74-86) 231 högg +21
4. Kristín María Þorsteinsdóttir, GM (84-78-81) 243 högg +33

Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka, Hlynur Bergsson, Henning Darri Þórðarson og Kristján Benedikt Sveinsson.
Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka Hlynur Bergsson Henning Darri Þórðarson og Kristján Benedikt Sveinsson
Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka, Eva Karen Björnsdóttir, Ólöf María Einarsdóttir og Arna Rún Kristjánsdóttir.
Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka Eva Karen Björnsdóttir Ólöf María Einarsdóttir og Arna Rún Kristjánsdóttir

14 og yngri:

1. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (65-70) 135 högg -5
2. Böðvar Bragi Pálsson, GR (76-71) 147 högg +7
3.-4. Tómas Eiríksson, GR (70-81) 151 högg +11
3.-4. Lárus Ingi Antonsson, GA (72-79) 151 högg +11
5. Kristján Jökull Marinósson, GS (78-77) 155 högg +15
6.-7. Sveinn Andri Sigurpálsson, GM (81-76) 157 högg +17
6.-7. Pétur Sigurdór Pálsson, GOS (75-82) 157 högg +17
8.-9 Dagbjartur Sigurbrandsson, GR (76-83) 159 högg +19
8.-9. Ísak Örn Elvarsson, GL (80-79) 159 högg +19
10. Björn Viktor Viktorsson, GL (83-80) 163 +23

1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (69-76) 145 högg +5
2. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (73-75) 148 högg +8
3. Kinga Korpak, GS (75-75) 150 högg +10
4. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR (74-83) 157 högg +17
5. Nína Margrét Valtýsdóttir, GR (83-87) 170 högg +30

Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka, Tómas Eiríksson, Lárus Ingi Antonsson, Sigurður Arnar Garðarsson og Böðvar Bragi Pálsson.
Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka Tómas Eiríksson Lárus Ingi Antonsson Sigurður Arnar Garðarsson og Böðvar Bragi Pálsson
Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka, Andrea Ýr Ásmundsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir. Á myndina vantar Kingu Korpak.
Guðrún Hólmsteinsdóttir frá Íslandsbanka Andrea Ýr Ásmundsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir Á myndina vantar Kingu Korpak

IMG_3141 IMG_3142
IMG_3144
IMG_3146 IMG_3148 IMG_3147 IMG_3149

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ