Þing Golfsambands Íslands 2021 – dagskrá og helstu upplýsingar

Þing Golfsambands Íslands verður haldið dagana 19.-20. nóvember nk. Þingið fer fram á Fosshótel Reykjavík, Þórunnartún 1, 105 Reykjavík. Hér verða helstu upplýsingar um þingið birtar – fréttin verður uppfærð fram að þinginu og á meðan því stendur. Pappír verður í algjöru lágmarki á þinginu og því eru þingfulltrúar hvattir til þess að mæta með fartölvur, … Halda áfram að lesa: Þing Golfsambands Íslands 2021 – dagskrá og helstu upplýsingar