Skor og rástímar á ÍSAM-mótinu hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar

ÍSAM-mótið sem fram fer á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar hófst í morgun, laugardaginn 16. maí. Aðeins 39 keppendur fá keppnisrétt á þessu móti en stigin á þessu móti gilda á heimslista áhugakylfinga, WAGR. Skorið er uppfært hér. Rúmlega 50 kylfingar skráðu sig í mótið og rúmlega tugur fékk því ekki keppnisrétt á mótinu að þessu … Halda áfram að lesa: Skor og rástímar á ÍSAM-mótinu hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar