Sjálfboðaliði ársins; Guðríður Ebba GB

Á formannafundi Golfsambands Íslands sem fram fór um helgina í Borgarnesi var í fyrsta sinn veitt viðurkenningin sjálfboðaliði ársins. Í stefnu GSÍ 2013-2020 er lögð áhersla á að vakta og skrá sjálfboðavinnu og er þessi viðurkenning hluti af því að undirstrika hve mikilvægt sjálfboðastarfið er fyrir hreyfinguna. Sjálboðaliði ársins hjá GSÍ árið 2014 er Guðríður … Halda áfram að lesa: Sjálfboðaliði ársins; Guðríður Ebba GB