Rósemi og yfirvegun reyndist Óttari vel á Íslandsmótinu í golfi árið 1962 í Eyjum

Íslandsmótið í golfi 2022 verður það fimmta í röðinni í Vestmannaeyjum frá því að völlurinn var stækkaður í 18 holur en fyrir þann tíma hafði mótið farið fjórum sinnum fram á Vestmannaeyjavelli þegar völlurinn 9 holur. Á næstu dögum verða birtar ýmsar greinar um fyrri Íslandsmót í tilefni af 80 ára afmælis Golfsambands Íslands á … Halda áfram að lesa: Rósemi og yfirvegun reyndist Óttari vel á Íslandsmótinu í golfi árið 1962 í Eyjum