Myndasyrpa: Stelpugolfdagurinn heppnaðist vel hjá Golfklúbbnum Oddi

Golfklúbburinn Oddur var með skemmtilega dagskrá fyrir stúlkur á aldrinum 6-18 ára við golfvöll klúbbsins, Urriðavöll, á öðrum degi Hvítasunnu – mánudaginn 6. júní 2022. PGA kennarar klúbbsins og leikmenn sem eru í æfingahóp stúlknalandsliðs Íslands tóku á móti gestum og var dagurinn vel heppnaður. Það er mikið um að vera á Urriðavelli í sumar … Halda áfram að lesa: Myndasyrpa: Stelpugolfdagurinn heppnaðist vel hjá Golfklúbbnum Oddi