Myndasyrpa: „Golfdagurinn á Norðurlandi“ sló í gegn hjá kylfingum á öllum aldri

„Golfdagurinn á Norðurlandi“ fór fram þriðjudaginn 14. júní 2022 á Sauðárkróki. Viðburðurinn fór fram á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki og er „Golfdagurinn á Norðurland“ annar viðkomustaðurinn á þessu sumri í samstarfsverkefninu sem GSÍ, KPMG og PGA standa að. Fyrsti viðkomustaðurinn var á Vesturlandi hjá Golfklúbbnum Mostra í Stykkishólmi. Boðið var upp á skemmtilega kynningu á grunnatriðum … Halda áfram að lesa: Myndasyrpa: „Golfdagurinn á Norðurlandi“ sló í gegn hjá kylfingum á öllum aldri