Metfjöldi kylfinga á Íslandi – 11% aukning á árinu 2020

Kylfingar á Íslandi hafa aldrei verið fleiri en nú. Þann 1. júlí 2020 voru 19.726 félagsmenn skráðir í golfklúbba víðs vegar um landið. Þetta er aukning um rúmlega 1900 kylfinga frá því í fyrra eða sem nemur 11% aukningu. Eftirspurnin í golf á síðustu tvo áratugi hefur verið gríðarleg. Árið 2000 voru 8.500 kylfingar skráðir … Halda áfram að lesa: Metfjöldi kylfinga á Íslandi – 11% aukning á árinu 2020