Már er sjálfboðaliði ársins 2017

Már Sveinbjörnsson fékk viðurkenningu á þingi golfsambandsins sem sjálfboðaliði ársins. Þessi viðurkenning var veitt í fyrsta sinn árið 2014 og er Már því fjórði einstaklingurinn sem fær sæmdarheitið sjálfboðaliði ársins í golfhreyfingunni. Á þingi golfsambandsins kom eftirfarandi fram þegar tilkynnt var um valið: „Það er mikilvægt að geta leitað liðsinnis góðra félaga sem eru tilbúnir … Halda áfram að lesa: Már er sjálfboðaliði ársins 2017