Keppt um Björgvinsskálina í annað sinn á Íslandsmótinu 2022

Á Íslandsmótinu í golfi 2021 sem fram fór á Jaðarsvelli á Akureyri var keppt í fyrsta sinn um Björgvinsskálina sem er veitt þeim áhugamanni sem leikur á lægsta skori í kvenna – eða karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi ár hvert. Aron Snær Júlíusson, GKG, Íslandsmeistari í karlaflokki 2021 var sá fyrsti sem fékk afhenta Björgvinsskálina … Halda áfram að lesa: Keppt um Björgvinsskálina í annað sinn á Íslandsmótinu 2022