Keilir fékk sjálfbærniverðlaun GSÍ 2021

Sjálfbærniverðlaun Golfsambands Íslands voru afhent í fyrsta sinn í dag. Golfklúbburinn Keilir úr Hafnarfirði fékk þessa viðurkenningu. Guðbjörg Guðmundsdóttir, formaður Keilis, tók við viðurkenningunni fyrir hönd klúbbsins, á þingi Golfsambands Íslands í dag. Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ greindi frá verðlaununum og afhenti viðurkenninguna. Golfklúbburinn Keilir hefur verið einn af þeim golfklúbbum sem hefur verið … Halda áfram að lesa: Keilir fékk sjálfbærniverðlaun GSÍ 2021