Jóhanna er ein af fimm konum sem hefur sigrað þrívegis í röð á Íslandsmótinu í golfi

Frá því að fyrst var keppt á Íslandsmótinu í golfi í kvennaflokki árið 1967 hafa alls 10 konur sigrað þrívegis eða oftar. Tvær af þessum tíu eru á meðal keppenda á Íslandsmótinu 2022 sem hefst í Vestmannaeyjum fimmtudaginn 4. ágúst.  Þær eru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, sem sigraði 2011, 2014 og 2016 – og Guðrún … Halda áfram að lesa: Jóhanna er ein af fimm konum sem hefur sigrað þrívegis í röð á Íslandsmótinu í golfi