Íslandsmót 2021 á Jaðarsvelli: Keppendur koma frá 22 mismunandi klúbbum

Skráningu í Íslandsmótið í golfi 2021 lauk s.l. þriðjudag eða 27. júlí. Mjög mikill áhugi var hjá kylfingum en alls eru 150 keppendur skráðir til leiks. Konurnar eru 34 og karlarnir 116. Þriðja árið í röð er hámarksfjölda mótsins náð eða 150 keppendur. Þetta er í sjötta sinn frá árinu 2001 þar sem að keppendafjöldinn … Halda áfram að lesa: Íslandsmót 2021 á Jaðarsvelli: Keppendur koma frá 22 mismunandi klúbbum