Í beinni – Íslandsmótið í holukeppni 2020 – úrslit, staða, rástímar, myndir

Íslandsmótið í holukeppni 2020 fer fram á Akureyri dagana 19.-21. júní 2020. Hákon Örn Magnússon, GR og Axel Bóasson, GK leika til úrslita í karlaflokki. Í kvennaflokki mætast Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Eva Karen Björnsdóttir, GR í úrslitum. Hola fyrir holu – staðan í úrslitaleikjum í kvennaflokki: Hola fyrir holu – staðan í úrslitaleikjum … Halda áfram að lesa: Í beinni – Íslandsmótið í holukeppni 2020 – úrslit, staða, rástímar, myndir