Hörður Geirsson verður dómari á Carnoustie

Íslendingar verða í stórum hlutverkum á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á Carnoustie 19.-22. júlí n.k. Hörður Geirsson, alþjóðlegur golfdómari, verður við störf í sínu fagi á þessu risamóti en hann hefur einu sinni áður verið í hlutverki dómara á þessu risamóti. Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, verður á meðal keppenda en hann er … Continue reading Hörður Geirsson verður dómari á Carnoustie