Guðrún Brá keppir á Opna belgíska meistaramótinu á LET Evrópumótaröðinni

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur úr GK, keppir á Opna belgíska meistaramótinu sem fram fer á Naxhelet vellinum í Belgíu. Mótið hefst föstudaginn 26. maí og er það hluti af LET Evrópumótaröðinni, sem er í efsta styrkleikaflokki atvinnumótaraða í kvennaflokki í Evrópu. Leiknar verða 54 holur á þremur keppnisdögum og er heildarverðlaunaféð á mótinu 300 þúsund … Halda áfram að lesa: Guðrún Brá keppir á Opna belgíska meistaramótinu á LET Evrópumótaröðinni