Guðmundur Ágúst og Haraldur Franklín keppa á Áskorendamótaröðinni á Ítalíu

Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru báðir á meðal keppena á Áskorendamótaröðinni á móti sem fram fer á Ítalíu dagana 1.-4. okt. Mótið heitir Italian Challenge Open og er keppt á Castelconturbia vellinum á Ítalíu. Áskorendamótaröðin, Challenge Tour, er næst sterkasta atvinnumótaröð Evrópu í karlaflokki. Guðmundur Ágúst er í 31. sæti á stigalista … Halda áfram að lesa: Guðmundur Ágúst og Haraldur Franklín keppa á Áskorendamótaröðinni á Ítalíu