GR-ingurinn Helgi Örn Viggósson er sjálfboðaliði ársins

GR-ingurinn Helgi Örn Viggósson fékk í dag viðurkenningu á þingi Golfsambands Íslands sem sjálfboðaliði ársins 2019. Þessi viðurkenning var veitt í fyrsta sinn árið 2014 og er Helgi Örn því sjötti einstaklingurinn sem fær sæmdarheitið sjálfboðaliði ársins í golfhreyfingunni. Helgi hefur lengi verið félagi í Golfklúbbi Reykjavíkur. Hann hefur verið félagið í GR frá árinu … Halda áfram að lesa: GR-ingurinn Helgi Örn Viggósson er sjálfboðaliði ársins