Birkir Thor og Hjalti tryggðu sér keppnisrétt á Íslandsmótinu í Vestmannaeyjum 2022

Í dag fór fram undankeppni fyrir Íslandsmótið í golfi á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Þar áttu þátttökurétt leikmenn á biðlista Íslandsmótsins í golfi sem skráðu sig til keppni í undankeppninni fyrir kl. 23:59 fimmtudaginn 21. júlí. Í Íslandsmótið skráðu 161 sig til keppni, 1 keppandi náði ekki forgjafarmörkum og 10 kylfingar fengu boð um að … Halda áfram að lesa: Birkir Thor og Hjalti tryggðu sér keppnisrétt á Íslandsmótinu í Vestmannaeyjum 2022