Árný Lilja Árnadóttir, Golfklúbbi Skagafjarðar, er sjálfboðaliði ársins 2021

Árný Lilja Árnadóttir fékk í dag viðurkenningu sem sjálfboðaliði ársins hjá Golfsambandi Íslands. Þessi viðurkenning var veitt í fyrsta sinn árið 2014 og er Árný Lilja áttundi sjálfboðaliðinn sem fær þessa viðurkenningu. Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, afhenti viðurkenninguna á þingi GSÍ sem fram fer í Reykjavík. Árný Lilja hefur starfað sem sjálfboðaliði fyrir Golfklúbb … Halda áfram að lesa: Árný Lilja Árnadóttir, Golfklúbbi Skagafjarðar, er sjálfboðaliði ársins 2021