39 nöfn á verðlaunagripnum í karlaflokki

Fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki árið 1942. Gísli Ólafsson er fyrsti Íslandsmeistarinn og Birgir Leifur Hafþórsson er sá sigursælasti með 7 titla. Birgir Leifur landaði sínum 7. titli á Jaðarsvelli árið 2016 og hefur hann ekki tekið þátt eftir þann sigur. Alls eru 39 nöfn grafin á verðlaunagripinn í karlaflokki, 16 kylfingar hafa … Halda áfram að lesa: 39 nöfn á verðlaunagripnum í karlaflokki