Tilkynning viðbragðshóps GSÍ – fimmtudaginn 25. mars 2021

Tilkynning frá viðbragðshóp GSÍ vegna reglugerðar frá heilbrigðisráðuneytinu sem tók gildi 25. mars 2021 og gildir til og með 15. apríl 2021. Reglugerðin kveður á um eftirfarandi: „Íþróttir, þar með taldar æfingar og keppnir, barna og fullorðinna, hvort sem er innan- eða utan­dyra, sem krefjast meiri nálægðar en 2 metra milli einstaklinga eða þar sem … Halda áfram að lesa: Tilkynning viðbragðshóps GSÍ – fimmtudaginn 25. mars 2021