„Þetta verður mikil upplifun“

– Alþjóðadómarinn Hörður Geirsson dæmir á Opna breska á Royal Troon Forsvarsmenn GSÍ hafa á undanförnum árum unnið að því að fá verkefni fyrir íslenska dómara á stórmótum erlendis. Mikil gleðitíðindi bárust í vor í bréfi frá David Rickman hjá R&A í Skotlandi þar sem yfirmaður dómaramála hjá alþjóðasambandinu tilkynnti að Hörður Geirsson, alþjóðadómari, úr … Continue reading „Þetta verður mikil upplifun“