Samantekt: Íslenskir landsliðskylfingar í bandaríska háskólagolfinu – 16. febrúar 2022

Alls eru 12 íslenskir landsliðskylfingar við nám í Bandaríkjunum þar sem þeir leika samhliða með háskólaliði. Kylfingarnir leika allir í NCAA I deild eða efstu deild, 6 karlar og 6 konur. Hér fyrir neðan er samantekt frá mótum sem voru á dagskrá hjá íslensku landsliðskylfingunum það sem af er febrúarmánuði. Hér neðst í greininni er … Halda áfram að lesa: Samantekt: Íslenskir landsliðskylfingar í bandaríska háskólagolfinu – 16. febrúar 2022