Saga og Rúnar Íslandsmeistarar í holukeppni 2019

Saga Traustadóttir, GR og Rúnar Arnórsson, GK eru Íslandsmeistarar í holukeppni 2019. Þau stóðu uppi sem sigurvegarar á Securitas-mótinu sem lauk í dag á Garðavelli á Akranesi. Íslandsmótið í holukeppni hófst á föstudaginn en alls voru 32 karlar og 23 konur sem tóku þátt. Saga sigraði Ragnhildi Kristinsdóttur úr GR í úrslitaleiknum en úrslitin réðust … Halda áfram að lesa: Saga og Rúnar Íslandsmeistarar í holukeppni 2019