Nútímavæddar áhugamannreglur í golfi gefnar út

Nútímavæddar áhugamannreglur í golfi gefnar út Liberty Corner, New Jersey, Bandaríkjunum og St. Andrews, Skotlandi (26. október 2021) – Nýjar áhugamannareglur í golfi hafa verið gefnar út af Bandaríska golfsambandinu og The R&A. Reglurnar taka gildi 1. janúar 2022. Útgáfan er nýjasta skref regluyfirvalda við að gera golfreglurnar auðskildari og auðveldari í framkvæmd og kemur … Halda áfram að lesa: Nútímavæddar áhugamannreglur í golfi gefnar út