Landsmót í golfhermum 2023 – staðan í undankeppni tvö í karla – og kvennaflokki

Landsmót í golfhermum 2023 stendur nú yfir en keppni hófst þann 14. janúar. Þetta er í annað sinn sem Landsmót í golfhermum fer fram en Gunnlaugur Árni Sveinsson og Saga Traustadóttir, bæði úr GKG, sigruðu í fyrra þegar mótið fór fram í fyrsta sinn. GKG er framkvæmdaraðili mótsins í samstarfi við GSÍ. Í ár er … Halda áfram að lesa: Landsmót í golfhermum 2023 – staðan í undankeppni tvö í karla – og kvennaflokki