Keppnisfyrirkomulaginu á Íslandsmótinu í holukeppni umbylt með nýrri reglugerð

Fyrirkomulagi Íslandsmótsins í holukeppni verður umbylt en stjórn GSÍ samþykkti breytinguna á fundi sínum þann 20. mars 2023. Í stað riðlakeppni og útsláttarkeppni 32 keppenda af hvoru kyni munu nú a.m.k. 42 keppendur af hvoru kyni geta tekið þátt í 36 holu undankeppni í höggleik. Að henni lokinni fara 16 efstu keppendurnir í hreina útsláttarkeppni … Halda áfram að lesa: Keppnisfyrirkomulaginu á Íslandsmótinu í holukeppni umbylt með nýrri reglugerð