„Íslendingar eru þeir sterkustu í heimi“

– Goðsögnin John Garner miðlaði reynslu sinni til íslenskra kylfinga í sumar Viðtal úr 5. tbl. Golf á Íslandi 2017. Ég hafði aldrei hitt John Garner áður en við settumst niður með kaffibolla í klúbbhúsi Leynis á Akranesi í lok september á þessu ári. Nafn hans hafði ég oft heyrt frá fyrrum lærisveinum hans úr … Halda áfram að lesa: „Íslendingar eru þeir sterkustu í heimi“