Íslandsmótið í golfi 2022 – 152 keppendur frá 15 klúbbum

Íslandsmótið í golfi 2022 hefst fimmtudaginn 4. ágúst á Vestmannaeyjavelli. Alls eru 152 keppendur sem taka þátt og komust færri að en vildu og var leikin undankeppni s.l. mánudag um 2 laus sæti í mótinu. Á biðlista eru 8 karlar. Hlutfall kvenna hefur aldrei verið hærra á Íslandsmótinu frá árinu 2001 eða 29%. Alls eru … Halda áfram að lesa: Íslandsmótið í golfi 2022 – 152 keppendur frá 15 klúbbum