Íslandsmótið í golfi 2021 í beinni á RÚV

Bein útsending verður frá Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli 5.-8. ágúst 2021.  Sýnt verður frá síðustu tveimur keppnisdögunum á RÚV og hefst útsending kl. 15 laugardaginn 7. ágúst og kl. 14.30 á lokadeginum sunnudaginn 8. ágúst.  Þetta er í 24. sinn sem sýnt er frá Íslandsmótinu í golfi í beinni útsendingu í … Halda áfram að lesa: Íslandsmótið í golfi 2021 í beinni á RÚV